Ágúst Valfells

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ágúst Valfells

Kaupa Í körfu

EFTIR mikla bjartsýni á hagnýtingu kjarnorku eftir seinni heimsstyrjöldina fór heldur að halla undan fæti í vinsældum þegar ógnin af kjarnorkustríði, og síðar slysin í Chernobyl og Three Mile Island, drógu athyglina að því neikvæða við kjarnorkuna, segir Ágúst Valfells kjarnorkuverkfræðingur, sem flutti erindi um kjarnorku á komandi tímum á Orkuþingi í gær. Hann segir áhuga á kjarnorku nú víða færast í aukana eftir að umræðan um olíuskort og gróðurhúsalofttegundir varð háværari. MYNDATEXTI: Ágúst Valfells

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar