Flensborgarskóli

Eyþór Árnason

Flensborgarskóli

Kaupa Í körfu

Hafnarfjörður | Nýbygging við Flensborgarskóla í Hafnarfirði hefur breytt gífurlega miklu, að sögn Magnúsar Þorkelssonar aðstoðarskólameistara. Hann nefnir breytta ímynd skólans í bænum, breytta og betri vinnuaðstöðu og vinnuumhverfi starfsmanna og síðast en ekki síst segir hann að byggingin breyti öllu fyrir nemendur skólans. Mikil birta Í apríl 2005 var fyrsta skóflustungan tekin að nýbyggingu við Flensborgarskóla og fyrir skömmu var húsnæðið formlega tekið í notkun. MYNDATEXTI: Aðstaða - Matsalur sem er jafnframt hljómleika- og hátíðarsalur hefur gjörbreytt allri aðstöðu í Flensborg

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar