Snorri Sigfús Birgisson og Víkingur Heiðar Ólafsson

Snorri Sigfús Birgisson og Víkingur Heiðar Ólafsson

Kaupa Í körfu

NORRÆNIR músíkdagar standa nú sem hæst og er dagskráin fjölbreytt. Í dag verður frumflutt nýtt verk eftir Snorra Sigfús Birgisson í Salnum í Kópavogi. Verkið, Píanókonsert nr. 2, verður flutt af píanóleikaranum Víkingi Heiðari Ólafssyni og Caput-hópnum. "Hér er á ferðinni nýr og glæsilegur píanókonsert og það er alltaf frétt þegar ný íslensk verk af þessu tagi eru frumflutt," sagði Víkingur í samtali við Morgunblaðið í gær. MYNDATEXTI: Kátir - Snorri Sigfús Birgisson tónskáld og Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari í Salnum í Kópavogi þar sem Víkingur frumflytur verk Snorra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar