Djasshátíð

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Djasshátíð

Kaupa Í körfu

Ég minnist þess ekki að meira hafi verið um dýrðir í menningarlífinu síðustu tuttugu árin, eða um það bil, en nú í haust. Framan af hausti var venju fremur dauft til dæmis yfir tónleikahaldi, en svo skall veðrið á. Alþjóðleg kvikmyndahátíð bíóhúsanna var haldin fyrri hluta septembermánaðar. Serbneskir dagar voru haldnir upp úr miðjum september, pólsk menningarhátíð fylgdi í kjölfarið og því næst alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík. Varla var hún farin af stað þegar stuttmyndahátíðin Ljósvakaljóð hófst. MYNDATEXTI: Djasshátíð Stórsveit Reykjavíkur í súrrandi sveiflu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar