Sequences Listasafn ASÍ

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Sequences Listasafn ASÍ

Kaupa Í körfu

SEQUENCES er alþjóðleg hátíð þar sem sjónum er beint að líðandi list - myndlist sem líður í tíma, eins og vídeólist og hljóðlist. Á hátíðinni verður myndlist sett í samhengi við aðra miðla, einkum hljóð og gjörningalist. Hátíðin fer fram víða um miðborg Reykjavíkur, ekki einungis í söfnum og galleríum heldur verða viðburðir hátíðarinnar einnig utandyra og á óhefðbundnum sýningarstöðum. Hópur alþjóðlegra og íslenskra listamanna tekur þátt í hátíðinni. MYNDATEXTI: Tengill ,, Ég tók ljósmyndir af fólki í ákveðnum búningi sem kallast Tengill,'' segir Eyrún Sigurðardóttir sem opnar einkasýningu i Listasafni ASÍ á morgun sem kallast blóðhola.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar