Grímsey - Mannlíf og byggð

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Grímsey - Mannlíf og byggð

Kaupa Í körfu

Við höfum ekki orðið vör við að hér sé minna af fugli en áður að rytunni undanskilinni; hún virðist eiga erfitt uppdráttar og verpti lítið í sumar," segir Garðar Ólason útgerðarmaður. Hann byrjaði tólf ára að síga í björgin í Grímsey og segir fuglamergðina gríðarlega á vorin og vart hægt að þverfóta fyrir eggjum og fugli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar