Börn við Alþingishúsið

Sverrir Vilhelmsson

Börn við Alþingishúsið

Kaupa Í körfu

Það er einhver þörf í mönnum að hreyfa við umhverfi sínu og þoka því til réttrar áttar sagði áhrifamaður í íslenzku þjóðfélagi spurður um það, hvers vegna menn færu út í pólitík. Þetta byrjar oft á heimaslóð, en svo færa menn sig upp á skaftið og þá verður takmarkið oft landið og miðin. En með stærri leikvelli verða málin flóknari og þyngri og árangurinn lætur oft bíða lengur eftir sér. Mönnum er því hollt að staldra við öðru hverju og telja skrefin til þess að safna áræði fyrir áframhaldið. Það skiptast á skin og skúrir í þessu sem öðru. Og það má ekki gleyma því að þingmenn eru líka menn!

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar