Mark Williams

Þorkell Þorkelsson

Mark Williams

Kaupa Í körfu

Hugræn atferlismeðferð byggð á aldagamalli hugleiðslutækni er ný aðferð til að fyrirbyggja endurtekningu á alvarlegu þunglyndi sem tekin er að ryðja sér til rúms í Evrópu og Bandaríkjunum. Mark Williams, prófessor í klínískri sálfræði við Oxford-háskóla og stjórnandi rannsóknateymis við Miðstöð í sjálfsvígsrannsóknum við skólann, hefur kynnt þessa nýjung fyrir íslensku heilbrigðisstarfsfólki með vinnufundum og fyrirlestrum á Landspítalanum og hjá Landlæknisembættinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar