Hvítabandið sálfræðingar

Sverrir Vilhelmsson

Hvítabandið sálfræðingar

Kaupa Í körfu

Ný nálgun að opna sig fyrir kvíða og vanlíðan Gjörhygli, eða "mindfulness", hefur verið nefnd þriðja bylgjan í hugrænni atferlismeðferð. Í henni er tækni og hugmyndafræði austrænnar heimspeki beitt sem viðbót við hefðbundna hugræna atferlismeðferð....Sálfræðingarnir Margrét Bárðardóttir og Ragnar P. Ólafsson og Þórgunnur Ársælsdóttir geðlæknir hafa beitt gjörhygliþjálfun í meðferð gegn kvíðaröskun á göngudeild geðdeildar Landspítala undanfarin misseri. MYNDATEXTI: Margrét Bárðardóttir, Ragnar P. Ólafsson og Þórgunnur Ársælsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar