Bandaríski herinn yfirgefur flotastöðina í Keflavík

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Bandaríski herinn yfirgefur flotastöðina í Keflavík

Kaupa Í körfu

VARNIR Íslands voru í brennidepli í vikunni þegar samkomulag við Bandaríkjamenn um varnarmál var undirritað í Washington. Við það tækifæri sagði utanríkisráðherra Bandaríkjanna breytingarnar "tryggja að Íslendingar muni hafa bestu mögulegu varnir óháð því hvaða ógnir kunni að koma fram, hvort sem það eru glæpir eða hryðjuverk eða náttúruhamfarir eða önnur vandamál." MYNDATEXTI: Kveðjustund - Sumir vilja meina að Ísland vilji varla vera upp á NATÓ komið - sjálfstæð þjóð hljóti að gera sjálfstæðar ráðstafanir um eigin varnir og leið Íslendinga hafi verið að gera varnarsamning við Bandaríkin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar