Varnarsamningur

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Varnarsamningur

Kaupa Í körfu

Geir H. Haarde forsætis-ráðherra og Valgerður Sverrisdóttir utanríkis-ráðherra undir-rituðu á miðviku-daginn samkomu-lag Íslands og Banda-ríkjanna um varnar-mál ásamt Condoleezzu Rice, utanríkis-ráðherra Banda-ríkjanna, í utanríkis-ráðuneytinu í Washington. Björn Bjarnason dómsmála-ráðherra var við-staddur. Rice sagði breyting-arnar ekki tákna skerð-ingu á öryggi Íslands. Tryggt væri að Ís-lendingar myndu hafa bestu mögu-legu varnir, sama hvaða ógnir kynnu að koma fram. MYNDATEXTI: Valgerður, Rice og Geir eftir undir-ritunina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar