Björgólfur Thor Björgólfsson

©Kristinn Ingvarsson

Björgólfur Thor Björgólfsson

Kaupa Í körfu

Einhvern tíma talaði Björgólfur Thor Björgólfsson um að hann vildi að umhverfi sitt væri eins og lestarstöð tækifæranna. Þegar það er borið undir hann, þá dettur honum annað í hug - flugmóðurskip. Sem skýrist ef til vill af því að sjóndeildarhringurinn hefur stækkað. "Það er á stöðugri siglingu og dílar koma og fara," segir hann. MYNDATEXTI Björgólfur Thor segist leggja mest upp úr stefnu til langs tíma og ekki skipta sér af gengi hlutabréfa frá degi til dags.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar