Bjarni Bjarnason

Ljósmynd/Þorgeir Baldursson

Bjarni Bjarnason

Kaupa Í körfu

SÚLAN EA 300 hóf í gær síðustu síldarvertíðina, a.m.k. undir stjórn núverandi eigenda, en skipið hefur verið selt Síldarvinnslunni í Neskaupstað og verður afhent í vor. "Við erum að skríða framhjá Svalbarðseyrinni," sagði Bjarni Bjarnason, skipstjóri, þegar Morgunblaðið sló á þráðinn til hans í gærdag en þeir eiga skipið saman, hann og Sverrir Leósson og hafa rekið síðan 1988. Þar áður átti skipið Leó Sigurðsson, faðir Sverris.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar