Alþingi 18. október

Eyþór Árnason

Alþingi 18. október

Kaupa Í körfu

ÞINGMENN allra stjórnmálaflokka kölluðu eftir því á Alþingi í gær að úrræðum fyrir sjúklinga með heilabilun, sér í lagi Alzheimers-sjúklinga, yrði fjölgað og þau sem fyrir væru efld. Heilbrigðisráðherra viðurkenndi að bæta mætti svokallaða minnismóttöku á Landakotsspítala og fjölga þar einnig hvíldarrýmum en sjúklingum með Alzheimer væri almennt vel sinnt og ekki væri réttmætt að halda öðru fram. MYNDATEXTI: Úrbóta þörf - Þingmenn allra stjórnmálaflokka á Alþingi tóku undir með Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur um að efla þyrfti þjónustu við sjúklinga með heilabilun og þá sér í lagi sjúklinga með Alzheimer.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar