Samlestur barna á jólaleikriti í Borgarleikhúsi

Brynjar Gauti

Samlestur barna á jólaleikriti í Borgarleikhúsi

Kaupa Í körfu

ÞESSA dagana standa yfir æfingar á nýrri jólasýningu sem sýnd verður í Borgarleikhúsinu í nóvember og desember. Um er að ræða söngleik þar sem öll hlutverkin eru í höndum barna og unglinga sem numið hafa við söng- og leiklistarskólann Sönglist, sem starfræktur er í samstarfi við Borgarleikhúsið. Sýningin, sem nefnist Rétta leiðin, verður fyrsta samstarfsverkefni Sönglistar og Borgarleikhússins. MYNDATEXTI: Leikarar - Þessi hópur var við samlestur á handritinu þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar