Helga Hannesdóttir og Christopher Lucas

Helga Hannesdóttir og Christopher Lucas

Kaupa Í körfu

Þetta nýja geðgreiningartæki er bæði mikill fjársjóður fyrir íslensk heilbrigðisyfirvöld og forvörn á geðheilbrigðissviðinu, því tækið kemur ekki aðeins til með að bæta gæði þjónustunnar heldur kemur það til með að eyða biðlistum í geðheilbrigðisgeiranum þegar fram líða stundir," segir Helga Hannesdóttir, klínískur prófessor í geðheilbrigðisfræðum við Háskóla Íslands, en hún hefur ásamt fleirum staðið að íslenskri þýðingu svokallaðs DISC-geðgreiningartækis, sem nú er verið að kynna íslenskum heilbrigðisstéttum og áformað er að taka í notkun innan tveggja mánaða hér á landi. MYNDATEXTI: Geðgreiningartæki- Dr. Helga Hannesdóttir, prófessor og geðlæknir, og dr. Christopher Lucas, barna- og unglingageðlæknir í New York.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar