Ásta Möller

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ásta Möller

Kaupa Í körfu

Tískuteymi samtaka iðnaðarins ætlar að veita nokkrum stjórnmálakonum heildræna meðferð frá toppi til táar. Að því loknu, á sunnudaginn kl. 15.00, munu stjórnmálakonurnar bregða sér í hlutverk sýningarstúlkna, ganga fram á tískusýningarpallinn í höllinni og sýna gestum og gangandi afraksturinn, glæsilegan samkvæmisklæðnað. Það er því um að gera að mæta og sjá vel gefnar og orðheppnar konur í hinu pólitíska litrófi nær öllu koma saman og sýna í raun og verki íslenskan iðnað og handverk í öllu sínu veldi. ....Ásta Möller var dregin út úr hópi stjórnmálakvenna til þess að sýna lesendum Morgunblaðsins í hverju undirbúningurinn og starf fagfólksins liggur MYNDATEXTI Skartið Hönnunin er eftir Helgu Jónsdóttur í Gullkúnst Helgu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar