Björn Bjarnason og Geir H. Haarde

Björn Bjarnason og Geir H. Haarde

Kaupa Í körfu

GEIR H. Haarde, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, vék að umræðu um hlerunarmál á opnum fundi Sjálfstæðisflokksins í Valhöll í gærmorgun. Sagði hann ógeðfellt hvernig reynt væri að koma höggi á Sjálfstæðisflokkinn og sérstaklega Björn Bjarnason dómsmálaráðherra og það læddist að honum sá grunur að óprúttnir menn væru að koma höggi á Björn fyrir prófkjör flokksins. MYNDATEXTI: Í Valhöll - Björn Bjarnason dómsmálaráðherra og Geir H. Haarde forsætisráðherra við upphaf fundarins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar