Katrín Óskarsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Katrín Óskarsdóttir

Kaupa Í körfu

Rokkhljómsveit, sem rómar kókaín, klæmist og syngur á niðrandi hátt um konur, hefur öðlast töluverðar vinsældir hjá unglingum. Umfjöllun sumra fjölmiðla af tiltækinu og sukklífi eins rokkarans er, að mati móður hans, Katrínar Óskarsdóttur, sett í spennandi og eftirsóknarverðar umbúðir, sem ýtir undir að sonur hennar haldi neyslunni áfram og réttlæti hana. Valgerður Þ. Jónsdóttir hitti konu, sem segir sína skoðun umbúðalaust. MYNDATEXTI: Áhyggjufull - Katrínu Óskarsdóttur þykir skjóta skökku við þegar ógæfa fólks er gerð að söluvöru í fjölmiðlum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar