Ívar Bjarklind

Eyþór Árnason

Ívar Bjarklind

Kaupa Í körfu

Stöngullinn vill bogna þegar blóm eru smá, segir í titillagi fyrstu sólóplötu Ívars Bjarklind, sem senn kemur út. Ívar er kunnari sem knattspyrnumaður en hefur nú fundið sköpunarþörf sinni nýjan farveg. Á persónulegri plötu gerir hann upp við erfitt skeið í lífi sínu sem einkenndist af óreglu og vanlíðan. Í samtali við Orra Pál Ormarsson viðurkennir Ívar að hann komi ekkert sérstaklega vel út úr þessu uppgjöri en nú sé bjartara yfir lífinu. MYNDATEXTI: Tónlistarmaðurinn - "Staðreyndin er sú að ég nálgast þetta verkefni af fullum metnaði og alvöru. Kannski átta menn sig á því þegar þeir heyra plötuna. Ég er tiltölulega öruggur með þetta efni og hef trú á því að platan eigi erindi, bæði tónlist og textar," segir Ívar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar