Hvalur 9 hvalskip kemur í Hvalstöðina í Hvalfirði

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Hvalur 9 hvalskip kemur í Hvalstöðina í Hvalfirði

Kaupa Í körfu

Ákveðið hefur verið að hefja hval-veiðar í atvinnu-skyni á ný, eftir tveggja áratuga bann. Leyft verður að veiða 9 lang-reyðar og 30 hrefnur á þessu fisk-veiði-ári 2006-2007. Auk þess mun Haf-rannsókna-stofnum veiða 39 hrefnur í vísinda-skyni. Einar K. Guðfinnsson sjávar-útvegs-ráðherra til-kynnti þetta á Al-þingi á þriðju-daginn. Hann sagði þetta lítið skref, því ís-lensk stjórn-völd yrðu að fara var-lega í hvalveiði-málum. Ís-land hefði heimild til hval-veiða í atvinnu-skyni og Ísland gæti hafið þær veiðar líkt og ríki eins og Banda-ríkin, Rúss-land, Japan og Noregur. MYNDATEXTI: Hvalur 9 kemur í Hvalstöðina, byssan er sett á skipið og allt gert klárt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar