Motocross-keppni á Langasandi

Morgunblaðið/Sigurður Elvar

Motocross-keppni á Langasandi

Kaupa Í körfu

Vélhjólamenn og konur á öllum aldri vöktu mikla athygli á laugardaginn í veðurblíðunni á Langasandi á Akranesi. Þar fór fram mótorkrosskeppni og er þetta í fyrsta sinn sem slík keppni fer fram á Langasandi. MYNDATEXTI: Skrifað í sandinn - Vélhjólamenn og -konur spóluðu á vélhjólum sínum í veðurblíðunni á Langasandi um liðna helgi í fyrstu mótorkrosskeppninni sem fram fer á Langasandi. Keppnin tókst í alla staði vel og er talið að á bilinu 2.000-3.000 áhorfendur hafi lagt leið sína að ströndinni og horft á keppnina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar