Morgunblaðið frá 9. júlí 1955

Sverrir Vilhelmsson

Morgunblaðið frá 9. júlí 1955

Kaupa Í körfu

Heldur er það stökkt og gulnað Morgunblaðið sem fannst bak við þil í risíbúð á Flókagötunni fyrir skemmstu, enda komið til ára sinna, dagsett 9. júlí 1955. Eflaust hefði blaðið legið áfram í áraraðir þarna bak við þilið, ef ekki hefði komið til þörf yngsta fjölskyldumeðlimsins, Úlfs Breka Péturssonar, fyrir sérherbergi. MYNDATEXTI: Gulnaður - Morgunblaðið fimmtuga bar aldurinn bara nokkuð vel

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar