Hvalveiðar

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hvalveiðar

Kaupa Í körfu

Þetta er bara eins og sjá má í Alaska þegar þeir koma með hvalinn að landi, þá er allt þorpið mætt á svæðið. Hér eru það gamlir hvalmenn að skoða, þannig að það er ekkert öðruvísi," sagði Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf., þegar fyrsti hvalurinn sem veiddur er í atvinnuskyni hér við land í 20 ár var dreginn á land í Hvalfirðinum í gærmorgun. Fjölmargir lögðu leið sína að hvalstöðinni og lagðist Hvalur 9 að bryggju við dynjandi lófatak.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar