Loðnuveiðar

Friðþjófur Helgason

Loðnuveiðar

Kaupa Í körfu

Þrjú íslensk skip á loðnuveiðum Loðnuvertíðin er hafin og eru þrjú íslensk skip byrjuð að veiða loðnu. Maron Björnsson, skipstjóri á Guðmundi Ólafi ÓF, segir veiðina fara vel af stað en Guðmundur Ólafur landaði fullfermi á Raufarhöfn í gær. "Þetta virðist ætla að fara vel af stað. Það eru nú ekki nema þrjú skip sem eru komin á loðnuna en auk okkar eru það Örn KE og Huginn VE og það hefur gengið vel hjá þeim líka." enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar