Heilaheill

Ragnar Axelsson

Heilaheill

Kaupa Í körfu

BRÝNT er að stofna sérstakar slagdeildir á sjúkrahúsum þar sem þeir einstaklingar sem orðið hafa fyrir heilablóðfalli eru meðhöndlaðir. Þetta kom fram á málþinginu "Áfall en ekki endirinn" sem samtökin Heilaheill stóðu fyrir um síðustu helgi. Í erindi Einars Más Sigurðssonar taugalæknis á þinginu kom fram að einstaklingsmeðferð á slíkum sérdeildum gæti skipt sköpum, ekki bara í björgun mannslífa heldur einnig í frumendurhæfingu og framhaldsmeðferð. MYNDATEXTI: Málþing - Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra setti þingið sem Heilaheill stóðu fyrir og Katrín Júlíusdóttir alþingismaður var fundarstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar