Árni Daníel Júlíusson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Árni Daníel Júlíusson

Kaupa Í körfu

Árni Daníel Júlíusson fæddist í Reykjavík 1959. Hann lauk stúdentsprófi frá MA 1978, B.A. prófi í sagnfræði frá Háskóla Íslands 1987, meistaragráðu 1991 frá sama skóla og hlaut doktorsgráðu í sagnfræði frá Kaupmannahafnarháskóla 1997. Árni starfaði sem blaðamaður og tónlistarmaður. Hann hefur fengist við ritstörf, m.a. ritstýrt íslenskum Söguatlas. Að loknu doktorsnámi hefur Árni verið sjálfstætt starfandi fræðimaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar