Álversstækkun í Hafnarfirði

Álversstækkun í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

FJÖLMENNI var á opnum umræðufundi samtakanna Sól í Straumi sem hyggst berjast gegn fyrirhugaðri stækkun álversins í Straumsvík. Í máli framsögumanna var lögð áhersla á að barátta þeirra gegn stækkuninni væri óháð pólitískum skoðunum og þyrfti ekki endilega að vera af sömu rótum runnin. Pétur Óskarsson, talsmaður samtakanna, lagði í ræðu sinni mikla áherslu á hversu mikil fyrirhuguð stækkun væri og hversu stórt svæði yrði óhæft til íbúðabyggðar og landbúnaðar vegna hennar. "Þetta verður skrímsli," sagði Pétur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar