Á síldveiðum í Smugunni

Friðþjófur Helgason

Á síldveiðum í Smugunni

Kaupa Í körfu

Framkvæmdastjóri LÍÚ segir samninga um norsk-íslensku síldina óviðunandi EKKI kemur til greina að semja við Norðmenn um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á sömu nótum og Færeyingar og Evrópusambandið, að mati framkvæmdastjóra LÍÚ. MYNDATEXTI: Íslensk skip munu eftir sem áður stunda veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum, þrátt fyrir samninga Norðmanna við Færeyinga og Evrópusambandsins um veiðar úr stofninum. (Norsk-íslenska síldin Íslensku skipin sem eru við síldveiðar í Smugunni eiga þess nú kost að landa afla sínum í norsk verksmiðjuskip sem þar eru, í stað þess að sigla langa sjóleið í land.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar