Sigríður Ólafsdóttir með ilmolíu
Kaupa Í körfu
Vetur konungur er farinn að sýna sitt rétta andlit og reiða til höggs. Flensurnar eru farnar að láta á sér kræla, það lekur úr nefinu á landanum og snýtikórinn hefur tekið til starfa. Og síðan er það húðin, í veðrabrigðunum er hún farin að springa í andlitunum og varirnar orðnar þurrar. En hvað er til ráða til þess að milda högg konungs? Sigríður Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur hefur lengi notað ilmolíur í heilsubótarskyni og segir þær oft koma að gagni. MYNDATEXTI: Ilmandi - Sigríður Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur tekur á móti vetri með ilmolíum sem hún segir að geti til dæmis virkað á bólgur í ennisholum, sýkingu í húð, sveppasýkingu og jafnvel depurð.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir