Hvalveiðar hafnar - fyrsti hvalurinn veiddur og dreginn upp

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Hvalveiðar hafnar - fyrsti hvalurinn veiddur og dreginn upp

Kaupa Í körfu

Sífellt fleiri gagnrýna hvalaveiðar Hvalaeiðar Íslendinga hafa vakið hörð viðbrögð víðsvegar um heim og hafa meðal annars ríkisstjórnir Ástraliu og Svíþjóðar gagnrýnt veiðarnar harðlega. MYNDATEXTI: Fyrsta langreyðurinn kemur á land eftir nærri 20 ára hlé. Múguir og margmenni var mætt í Hvalstöðina um helgina til að sjá langreyðina skorna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar