Doddi tónlistarmaður

Ragnar Axelsson

Doddi tónlistarmaður

Kaupa Í körfu

ÞÓTT LÍTIÐ hafi til þessa spurst af raftónlistarmanninum Enkídú verður breyting þar á annað kvöld. Þá mun hann þreyta frumraun sína á sviði og flytja frumsamið efni á tónleikum í Hinu húsinu. Enkídú heitir réttu nafni Þórður Hermannsson, kallaður Doddi, og er nemandi í Kvennaskólanum. Hann segist lengi hafa gælt við þá hugmynd að semja tónlist og gefa hana út. MYNDATEXTI: Enkídu - Listamaðurinn heitir réttu nafni Þórður Hermannsson, kallaður Doddi og er nemandi í Kvennaskólanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar