Listasafn ASÍ - Eirún Sigurðardóttir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Listasafn ASÍ - Eirún Sigurðardóttir

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er ánægjulegt að skoða sýningar sem eru vandlega unnar í alla staði. Þar sem vel hefur verið hugað að öllum þáttum, framsetningu verka, upphengi, samspili við rými og ítarefni. Þannig er um sýningu Eirúnar Sigurðardóttur í Listasafni ASÍ, allir þessir þættir eru nýttir út í ystu æsar og það skilar sér margfalt til áhorfandans. Á sýningu sinni með því hálfhryllilega nafni Blóðhola fjallar Eirún fyrst og fremst um móðurhlutverkið og leggur út af því í ýmsar áttir. Hún MYNDATEXTI: ASÍ - Sýningin Eirúnar er vel ígrundað innlegg í umræðu samtímans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar