Jóhann Hjálmarsson

Ragnar Axelsson

Jóhann Hjálmarsson

Kaupa Í körfu

Um þessar mundir eru liðin fimmtíu ár síðan Jóhann Hjálmarsson sendi frá sér sína fyrstu ljóðabók, Aungull í tímann, 1956 en þá var Jóhann aðeins 17 ára. Jóhann byrjaði ungur að yrkja og orti mikið. Nokkru áður en fyrsta bókin kom út hafði hann farið með handrit að annarri bók til Jóns úr Vör skálds sem þá rak fornbókabúð í Traðarkotssundi. Jón las handritið yfir og ráðlagði skáldinu unga að bíða með prentun. Jóhann gafst ekki upp og kom aftur með nýtt handrit að bók sem Jón las yfir og vildi láta prenta strax, þetta var Aungull í tímann. MYNDATEXTI: Skáldið Jóhann komst eftir þetta í innstu kreðsur íslensks menningarlífs, var meðal annars í ritstjórn tímaritsins Birtings [...].

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar