Nauðlending Continental í Keflavík

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Nauðlending Continental í Keflavík

Kaupa Í körfu

Gríðarlegur viðbúnaður var viðhafður í kjölfar neyðarkalls flugvélar bandarísks flugfélags um miðjan dag í gær. Betur fór en á horfðist og lenti vélin heilu og höldnu á Keflavíkurflugvelli upp úr klukkan fjögur. FLUGVÉLIN sem er frá bandaríska flugfélaginu Continental, af gerðinni Boeing 757-200, var á leið frá Gatwick-flugvelli í London á leið til Newark í New Jersey með 172 farþega auk áhafnar. Um stundarfjórðungi fyrir klukkan þrjú barst flugumferðarstjórn skeyti frá flugstjóra vélarinnar, sem þá var stödd 583 sjómílur suðvestur af Keflavík MYNDATEXTI Farið var yfir öll öryggisatriði eftir að flugvélinni var lent og til að mynda hreyfill hennar skoðaður í þaula. Ekkert reyndist þó að honum en tölvubilun í mælitækjum hins vegar um að kenna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar