Kristín Ástgeirsdóttir

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Kristín Ástgeirsdóttir

Kaupa Í körfu

Ráðstefna | UNIFEM og RIKK halda ráðstefnu um kvenréttindi Kristín Ástgeirsdóttir er fædd í Vestmannaeyjum árið 1951. Hún tók stúdentspróf frá Menntaskólanum í Hamrahlíð 1971 og stundaði síðan háskólanám í Svíþjóð, Danmörku og á Íslandi. Hún er MA í sagnfræði frá Háskóla Íslands. Kristín er fyrrverandi alþingismaður fyrir Kvennalistann og starfar nú sem sérfræðingur og forstöðumaður Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum við HÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar