Kertaskreytingar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kertaskreytingar

Kaupa Í körfu

HVER árstíð hefur sín sérkenni. Þegar húmar að á haustin kveikjum við á ljósunum eftir bjart sumarið og látum þau loga á myrkum vetri. Kertaljós hefur allt aðra náttúru en raflýsing, það veitir annars konar birtu og yl. Þar sem ljós logar í rökkri er hægt að útiloka myrkrið og einbeita sér að ljósinu, horfa í bjartan logann, slaka á í amstri dagsins skamma stund og leiða hugann að því sem hverjum finnst skipta máli. Slíkar ljósmínútur eru lífsgæði sem allir geta veitt sér.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar