Elva Björg fimleikakona

Elva Björg fimleikakona

Kaupa Í körfu

Ég hef verið að æfa fimleika í tíu ár, fyrstu átta árin hjá Ármanni og síðustu tvö árin hjá Gerplu. Ég stefni auðvitað að því að halda ótrauð áfram á þessari braut enda langar mig mikið til að verða fimleikaþjálfari. Til þess þarf ég auðvitað að vera rosalega dugleg að æfa mig," segir Elva Björg Gunnarsdóttir, sem var meðal keppenda á Evrópuleikum Special Olympics 2006 sem haldnir voru í Róm í októberbyrjun. Elva Björg, sem nú er orðin 22 ára, átti mikilli velgengni að fagna á leikunum. Hún keppti í þremur greinum og fékk gull fyrir gólfæfingar og tvö silfur fyrir stökk- og sláaræfingar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar