ASÍ fundur
Kaupa Í körfu
GRUNDVALLARFORSENDA þess að Íslendingar geti nýtt sér þau tækifæri sem felast í hnattvæðingu er stöðugleiki í efnahagslífi, á vinnumarkaði og hvað varðar félagslegt réttlæti. Á það hefur skort og hafa stjórnvöld sýnt takmarkaða ábyrgð. Þetta var meðal þess sem kom fram í ræðu Grétars Þorsteinssonar, forseta Alþýðusambands Íslands (ASÍ), þegar hann setti ársfund sambandsins á Hótel Nordica í gær. Meginefni ársfundarins er hnattvæðingin og staða launafólks og sagði Grétar að félög, einstök ríki og alþjóðasamfélagið í heild, ætti að skuldbinda sig til að vinna að því að hnattvæðingin leiddi til aukinnar velferðar. MYNDATEXTI: Trommur og rímur - Mikill fjöldi var samankominn á ársfundi ASÍ í gær og hlýddu gestir m.a. á tónlist frá Gíneu og Ástralíu sem og íslenskar rímur við upphaf fundar og gaf það tóninn fyrir umræður um hnattvæðingu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir