BUGL

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

BUGL

Kaupa Í körfu

FL GROUP og Sinfóníuhljómsveit Íslands hafa ákveðið að styrkja Barna- og unglingageðdeild Landspítala - háskólasjúkrahúss (BUGL) um allt að 20 milljónir króna á næstu fjórum árum og verður fjármununum varið til að móta sérstakt stuðningsverkefni á vegum bráðaþjónustu deildarinnar, sem gengur undir heitinu "Lífið kallar". MYNDATEXTI: Styrkveiting - Frá blaðamannafundinum í gær. Talið frá vinstri: Hrefna Ólafsdóttir, yfirfélagsráðgjafi BUGL, Hannes Smárason, forstjóri FL Group, Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra, Þröstur Ólafsson, framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitarinnar, og Guðrún Bryndís Guðmundsdóttir, staðgengill yfirlæknis BUGL.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar