Ólafur, Ragnheiður og Kjartan

Eyþór Árnason

Ólafur, Ragnheiður og Kjartan

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er tómt mál að tala um skóla án aðgreiningar ef fötluðum börnum á aldrinum 10 til 16 ára stendur ekki til boða lengd viðvera í skólum líkt og börnum í 1.-4. bekk býðst. Þetta er mat Ólafs Hilmars Sverrissonar, föður Kjartans sem er 9 ára og stundar nám í 4. bekk í Foldaskóla. Kjartan er með Downs-heilkenni og insúlínháða sykursýki og þarf sökum hennar umönnun allan sólarhringinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar