Egill Sæbjörnsson í safni við Laugaveg

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Egill Sæbjörnsson í safni við Laugaveg

Kaupa Í körfu

Í LISTSKÖPUN sinni hefur Egill Sæbjörnsson starfað á mörkum myndlistar, tónlistar og sviðslista. Í innsetningum þar sem hann blandar saman skjálist, gjörningum og efnislegum hlutum, sækir hann m.a. til dægurmenningar, svo sem teiknimynda og popptónlistar en Egill er einnig tónlistarmaður og hefur gefið út hljómplötur. Verk hans nú í Safni við Laugaveg, "Ping Pong Dance", er framlag til Sequences-myndlistarviðburðarins en hann kemur einnig fram á tónleikum á Airwaves-tónlistarhátíðinni. MYNDATEXTI: Ping Pong Dance - "Raddsetningin hefur yfir sér skondið yfirbragð þar sem kúlurnar virðast hafa öðlast mannlega eiginleika."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar