Örn Bjarnason

Ragnar Axelsson

Örn Bjarnason

Kaupa Í körfu

Á þjóðdeildinni á Þjóðarbókhlöðunni eru læstar dyr. Töskur eru skildar eftir fyrir utan. Inni sitja fræðimenn niðursokknir í hugsanir Íslendinga fyrr á öldum. Þeir lifa innan um löngu horfið fólk; hugsanir á blaði eini vottur um tilvist þess. Örn Bjarnason læknir er á meðal lifenda í þessu samfélagi liðinna. Blaðamaður gefur sig á tal við manninn sem allajafna segist forðast fjölmiðla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar