Andri Már Ingólfsson forstjóri

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Andri Már Ingólfsson forstjóri

Kaupa Í körfu

Ferðaskrifstofan Heimsferðir hefur tekið stakkaskiptum á undanförnu ári eftir vel heppnaða útrás í Skandinavíu. Andri Már Ingólfsson, forstjóri og eigandi, segir Kristjáni Torfa Einarssyni frá félaginu, Primera Travel Group, sem hefur verið stofnað utan um hina nýju samstæðu Heimsferða. MYNDATEXTI: Yfirvegun Andri Már Ingólfsson segir mikla vinnu og tíma hafa farið í að velja réttu fyrirtækin áður en útrásin hófst. "Mikill innri vöxtur félaganna og góð arðsemi í ár benda til þess að sú vinna hafi borgað sig," segir Andri Már.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar