Bókband Hildar

Eyþór Árnason

Bókband Hildar

Kaupa Í körfu

Hildur Jónsdóttir er bókbindari, en hún bindur ekki í vélum heldur á gamla mátann með höndunum. Kristján Guðlaugsson heimsótti hana á bókbandsstofuna á Klapparstíg. Ég lauk námi frá Iðnskólanum í Reykjavík og tók svo sveinsprófið 1988, en meistararéttindin fékk ég 26. júlí 1993," segir Hildur. MYNDATEXTI: Listaverk Konungasögurnar, þýddar á þýska tungu, sem Hildur er að binda inn í kálfsskinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar