Nýtt íþróttahús og gervigrasvöllur á Akranesi
Kaupa Í körfu
SKAGAMENN hafa löngum haft nánast óskiljanleg tök á þeirri list sem knattspyrnan er og víst er að keppinautarnir hafa stundum velt því fyrir sér hvort knattspyrnuhæfileikar Skagamanna séu hugsanlega arfbundnir. Engu skal slegið föstu um það hér en líklegra er þó að leyndarmálið á bak við velgengni þeirra sé að Skagamenn hafi einfaldlega meiri áhuga á knattspyrnu en margir aðrir og séu duglegri við að mæta á æfingar. Sé það rétt er víst að Skagamenn eiga enn eftir að styrkja sig sem fótboltaveldi því um helgina var formlega tekið í notkun nýtt fjölnota íþróttahús sem í er gervigrasvöllur í fullri stærð, ásamt hlaupabraut og stökkgryfju.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir