Grænmetisuppskera

Sigurður Sigmundsson

Grænmetisuppskera

Kaupa Í körfu

Garðyrkjubændur náðu upp mest öllu úr görðum sínum áður en frostakaflann gerði á dögunum. Mjög rættist úr með uppskeru vegna veðurblíðunnar sem var í september og fram um miðjan október. Ræktaðar eru margar tegundir af grænmeti í meira en 200 hekturum lands. Uppskeran hefur selst vel að sögn garðyrkjubænda, neytendur kunna að meta þessa spilliefnalausu hágæðavöru segja þeir. MYNDATEXTI Bræðurnir Jónas, Tobias Már og Matthias Bragi Ölvirssynir. *** Local Caption *** þremur bræðrum og væri e.t.v hægt að birta með þessum fréttaklausum mínu. Þeir heita Jónas, Tobias Már og Matthias Bragi Ölvirssynir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar