INDIANA Sólveig Marquez

Sverrir Vilhelmsson

INDIANA Sólveig Marquez

Kaupa Í körfu

INDIANA Sólveig Marquez varð í gær fyrst kvenna til að dæma í efstu deild í körfuknattleik hér á landi. Hún dæmdi ásamt Rögnvaldi Hreiðarssyni leik ÍS og Keflavíkur sem lauk með 72:63. MYNDATEXTI Indiana Sólveig

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar