Upphaf sögusýningar í Hallgrímskirkju

Eyþór Árnason

Upphaf sögusýningar í Hallgrímskirkju

Kaupa Í körfu

Söfn Í tilefni af 20 ára vígsluafmæli Hallgrímskirkju er sýning í forkirkjunni um tilurð og sögu kirkjunnar sem Borgarskjalasafn hefur sett saman með sóknarnefnd og Listvinafélagi Hallgrímskirkju. Minnst er einstakra þátta úr byggingarsögunni og fórnfýsi fylgismanna til að gera kirkjuna að veruleika.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar