Alþingi

Alþingi

Kaupa Í körfu

ÞINGMENN Samfylkingarinnar hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um að fjármálaráðherra verði falið að skipa nefnd til að endurskoða lagareglur um skattaívilnanir vegna gjafa til mannúðar- og menningarmála. Þeir vilja að einstaklingar geti fengið skattaívilnun vegna slíkra framlaga, en nú geta aðeins fyrirtæki fengið ívilnun. Fyrsti flutningsmaður er Mörður Árnason MYNDATEXTI Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Össur Skarphéðinsson ræðast við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar